Skemmtigarðar

Allir vita að Florida er þekkt fyrir skemmtigarðana og nægir að nefna Disneyworld í Orlando sem er mest sótti skemmtigarður í heimi. Disney er í raun margir garðar og heilt bæjarfélag. Svo er það Universal Studios, Busch Gardens og margir fleiri.